Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþrotaskiptaréttur
ENSKA
bankruptcy law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kröfurnar um heilindi stuðla að traustum og áreiðanlegum vátryggingageira og markmiðinu um fullnægjandi vernd vátryggingataka. Þessar kröfur fela í sér að vera með hreina sakaskrá eða annað landsbundið jafngildi þess í tengslum við tiltekin afbrot, s.s. brot á löggjöf um fjármálaþjónustu, brot er varða óheiðarleika, svik eða fjármálabrot og önnur afbrot samkvæmt félagarétti, gjaldþrotaskiptarétti eða lögum um ógjaldfærni.


[en] The requirements relating to integrity contribute to a sound and reliable insurance sector and to the objective of the adequate protection of policyholders. Those requirements include having a clean criminal record or any other national equivalent in relation to certain offences such as offences under legislation on financial services, offences concerning dishonesty, fraud or financial crime and other offences under company law, bankruptcy law or insolvency law.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 frá 20. janúar 2016 um dreifingu vátrygginga (endurútgefin)

[en] Directive (EU) 2016/97 of the European Parliament and of the Council of 20 January 2016 on insurance distribution (recast)

Skjal nr.
32016L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira